Sérlausnir og ráðgjöf fyrir vinnustaði
Styrkir liðsheild, bætir þjónustu og tengist því sem skiptir máli í daglegu starfi

VIÐ RÝNUM
stöðuna og drögum fram það sem skiptir máli.

VIÐ GREINUM
og forgangsröðum í sameiningu.

VIÐ HÖNNUM
aðgerðir sem henta ykkar vinnustað og teymi.

VIÐ INNLEIÐUM
breytingar með aðgengilegum hætti.

VIÐ MÆLUM
árangur og aðlögum að raunverulegri þörf.
Stafræna námskeiðið virkjar | Staðlotan dýpkar
Vendinámskeið frá GERUM BETUR sameina það besta úr tveimur heimum. Þú byrjar á stafrænni lotu sem vekur áhuga, örvar hugsun ogskýrir lykilhugtök. Því næst tekur við staðlota þar sem færnin er þjálfuð í lifandi samskiptum og raunverulegum aðstæðum.
Meiri sveigjanleiki - þátttakendur læra á sínum hraða og þegar þeim hentar
Dýpri þátttaka - allir koma undirbúnir og taka virkan þátt
Sýnileg áhrif - færnin festist þegar þekking og æfingar fara saman
Raunverulegur ávinningur - fyrir teymi, stjórnendur og starfsfólk sem vill ná árangri í samskiptum

Sérsniðið staðnámskeið sem festir færnina
Að loknu stafræna námskeiðinu hittumst við í staðlotu þar sem:
✓ þátttakendur æfa sig í raunverulegum aðstæðum
✓ deila reynslu og læra hver af öðrum
✓ fá rými til að efla sjálfstraust og styrkja hæfni
Staðlotan er sniðin að þörfum hópsins og tryggir að það sem lærist nýtist strax í starfi
Fræðslugreining, ráðgjöf innleiðing og eftirfylgni
Hótel Klettur | vitnisburður
„Við sáum strax mun á samskiptum og þjónustugæðum eftir námskeiðin. Einfaldara, markvissara og faglegra."
5–12
þátttakendur
meiri dýpt og persónuleg nálgun
13–30
þátttakendur
virk þátttaka og samvinna
Útfærsla sniðin að stærð hópsins
Árangur með sérsniðinni ráðgjöf
Inside the volcano | vitnisburður
„Við fengum GERUM BETUR til að endurskoða þjálfunarprógrammið okkar og útkomunni mátti strax sjá árangur í bættri virkni starfsfólks."
Ráðgjöf
allt á íslensku og/eða ensku
Við rýnum og greinum stöðuna og hönnum rétta nálgun í samvinnu við ykkur sem hentar ykkar þörfum.
✓ Fræðslugreining
✓ Fræðsluáætlun
✓ Utanumhald fræðslu
✓ Þjónustustefna
✓ Starfsmannahandbók
✓ Leiðbeiningar
✓ Gátlisti
Veistu hver ánægja viðskiptavina þinna er og hvað má bæta?
Við greinum með sérútbúnum gátlista hvernig þjónustan birtist í augum viðskiptavina.
Huldurannsókn er öflug leið til að bæta þjónustu, samhæfa starfsfólk og styðja við faglegan vöxt.
- Úttekt á þjónustu í formi hulduheimsóknar, huldusímtala og/eða huldutölvupóstar
- Skýrsla með niðurstöðum og greiningu á lykilþáttum ásamt umbótatillögum sem tryggir rétt val á námskeiðum og fræðsluleiðum
- Innleiðing í samstarfi við stjórnendur og eftirfylgni í framhaldi af námskeiðum
Er ykkar vinnustaður hér?
AD travel - AÞ-Þrif - Bílaleigan - Blábjörg - Borgarbyggð - Borgarleikhúsið - Coca Cola - Efstidalur II - Epli - Friðheimar - Háskóli Íslands - Hótel Höfn - Hótel Klettur - Inside the volcano - Gistihúsið - Grillhúsið - Grillmarkaðurinn - Gæludýr.is - Kópavogsbær - Sjávarpakkhúsið - Sumak - Terra Nova - TR - Track Well - Pakkhús - Viking Village - 360° Hótel