Reynslubanki og sérþekking á þjónustu frá árinu 2002

Sérhæfing í námskeiðshaldi um þjónustu og útgáfa á efni um þjónustu í bókarformi og kennslumyndböndum.

Margrét Reynisdóttir eigandi Gerum betur ehf. er með Msc í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla íslands, MSc í alþjóða markaðsfræði frá Strathclyde University í Glasgow og Bsc í matvælafræði frá Oregon State University. Margrét hlaut styrk í gegnum Fulbright stofnunina til að stunda námið í Bandaríkjunum.

Neil McMahon er leiðsögumaður með kennararéttindi, tvær MA gráður og hefur kennt leiðsögumönnum í fjölda mörg ár og starfsfólki í ferðaþjónustu. Hann heldur námskeið hjá Gerum betur á ensku.

Örn Árnason, leikari og leiðsögumaður heldur námskeið á íslensku og ensku.

 

Útgáfa Margrétar Reynisdóttur (8 bækur/þjálfunarefni. Meðhöfundur að 2 bókum/þjálfunarefni)

 1. Cultural Impact on Service Quality- Hospitality Tips for Effective Communication with Tourists  (2018). Gerum betur ehf.
 2. Þjálfun í gestrisni – Raundæmi og verkefni (2017). Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir
 3. Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Margrét Reynisdóttir. Gerum betur ehf.
 4. 20 góð ráð í þjónustusímsvörun(2018). Margrét Reynisdóttir.Gerum betur ehf. Rafbók sem er eingöngu á boðstólnum í tengslum við vefnámskeið (rafræn þjálfun).
 5. 50 uppskriftir að góðri þjónustu (2016). Margrét Reynisdóttir.Gerum betur ehf.
 6. Þjóðerni og þjónusta. Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti(2014). Margrét Reynisdóttir.Gerum betur ehf.
 7. 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum(2012).Margrét Reynisdóttir. Gerum betur ehf. 2. útgáfa (2015).
 8. 6 íslensk kennslumyndbönd um þjónustu: Þjónustan er fjöreggið (2010)  Margrét Reynisdóttir.Sjá nánar HÉR.
 9. Þjónusta – Fjöregg viðskiptalífsinsÁbendingar og kvartanir viðskiptavina eru uppspretta framfara og sóknar (2008). Margrét Reynisdóttir. KAXMA ehf.
 10. Færni í ferðaþjónustu (2008). Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Arney Einarsdóttir, Margrét Reynisdóttir, Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, Sigríður Dísa Gunnarsdóttir. Mímir.
 11. Þjónustugæði: Samkeppnisforskot og velgengni(2006)Samtök verslunar og þjónustu og Iðntæknistofnunin. Sjá ritið HÉR