Bækur um þjónustustjórnun

Íslenskar bækur fær fólk lifa sig inn í aðstæður sem þau þekkja og kveikja neistann fyrir ástríðu fyrir framúrskarandi þjónustu.

 

 

Book and seminar on cultural differences and hospitality

Cultural Impact on Service Quality – Hospitality Tips for Effective Communication with Tourists (2019)

 

Eina bókin í heiminum sem fjallar sérstaklega um gestrisni við erlenda gesti. Fór beint í kennslu í Noregi

Viltu til að kíkja í bókina?

Bókin er seld beint frá bónda: margret@gerumbetur.is  Verð fyrir fyrirtæki 8.888 kr. án vsk. Einstaklingar geta fengið afslátt.

 

This book´s rich content and easy-to-read style make it a must for anyone working in the tourist sector. Friðrik Pálsson, Hótel Rangá

Essential handbook on how to communicate successfully with foreign guests.  Guðrún Hafsteinsdóttir, President of the Federation of Icelandic Industries, Vice President of the Icelandic Employers and Marketing Manager, Kjörís

The wide-ranging content in this book shows how cultural background will affect experience, and explains how good knowledge of cultural differences, is key to successful communication with guests. Bjarni Hákonarson, Hotel Manager, Hotel Óðinsvé

This is a guide for the travel industry on how to communicate appropriately with tourists, anticipate their needs and avoid misunderstandings.
 María Guðmundsdóttir, Education Manager, The Icelandic Travel Industry Association

Að fást við erfiða viðskiptavini (2017)

Með þessari bók er verið að svara ítrekaðri beiðni um lesefni á mannamáli um það hvernig stýra má faglega samskiptum við erfiða viðskiptavini. Hver
og einn getur svo aðlagað efni bókarinnar að sinni þjónustu og
aðstæðum. Bókin er ætluð starfsfólki og stjórnendum í þjónustu og verslun.

 

50 uppskriftir að góðri þjónustu (2016)

Þjóðerni og þjónusta

Þjóðerni og þjónusta – Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti (2014)

Viltu kíkja í bókina Þjóðerni og þjónusta – góð ráð í samskiptum við erlenda gesti?

„Þessi bók hlýtur að verða skyldulesning fyrir alla í ferðaþjónustu enda er hún er til fyrirmyndar hvað varðar uppsetningu og einfaldleika en um leið efnismikil …“ Friðrik Pálsson, Hótel Rangá

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum – Nútímaleg rafræn samskipti með markvissum og skilvirkum hætti (2012, 2015)

Sparaðu þér tíma!  Lærðu að gera marvissa tölvupósta, spjallskilaboð o.fl . Þetta vandmeðfarna samskiptaform nútímans sem vegur  þungt í þjónustu fyrirtækja. Jón G. Hauksson, ritstjóri