Margrét Reynisdóttir

 

Sérfræðingur í þjónustu

Persónuleg þjónusta

Áhersla á að vinna með en ekki fyrir fyrirtæki

Sköpum sérfræðinga í þjónustu =  Þekkingin situr eftir í fyrirtækinu

 

Reynslubanki

Námskeiðshald, útgáfa og ráðgjöf á annan áratug

Stolt að hafa gefið út allt það efni sem er til á íslensku um þjónustu

6 bækur  og rit um þjónustu, 6 kennslumyndbönd og sérhannað kennsluefni fyrir ferðaþjónustuna

 

Námskeið

Rafræn þjálfun og námskeið

Fjallað um vefnámskeið í þjónustusímsvörun hér 

Fjallað um vefnámskeið hér

Fræðslustjóri

Markviss fræðsla, jákvæðar umsagnir og minni starfsmannavelta

Fjallað um námskeið  og fræðslustjóraverkefni hér,

Glæný bók: Að fást við erfiða viðskiptavini

Má panta HÉR  

gerumbetur@gerumbetur.is

s. 899 8264