Margrét Reynisdóttir

 

Sérfræðingur í þjónustu

Persónuleg þjónusta

Áhersla á að vinna með en ekki fyrir fyrirtæki

Sköpum sérfræðinga í þjónustu =  Þekkingin situr eftir í fyrirtækinu

 

Reynslubanki

Námskeiðshald, útgáfa og ráðgjöf á annan áratug

Stolt að hafa gefið út allt það efni sem er til á íslensku um þjónustu

6 bækur  og rit um þjónustu, 6 kennslumyndbönd og sérhannað kennsluefni fyrir ferðaþjónustuna

 

Námskeið

Rafræn þjálfun og námskeið

Fjallað um vefnámskeið í þjónustusímsvörun hér 

Fjallað um vefnámskeið hér

Fræðslustjóri

Markviss fræðsla, jákvæðar umsagnir og minni starfsmannavelta

Fjallað um námskeið  og fræðslustjóraverkefni hér,

Umsögn frá Hótel Rangá

"Skemmtilega upp sett og fróðlegt vefnámskeið. Frábært að geta fengið starfsfólkið til að taka þetta á mismunandi tímum. Harpa Jónsdóttir, gæðastjóri  

gerumbetur@gerumbetur.is

s. 899 8264